Skilareglur

Eftirfarandi skilareglur eiga eingöngu við vefverslun flash.is en ekki verslun Flash.

Allar netpantanir má skila innan 14 daga gegn sölunótu. Neytandi á rétt á endurgreiðslu ef netpöntun er skilað innan 14 daga, einnig er hægt að fá inneignarnótu sem gildir í verslun Flash

 

Allar netpantanir skilast til:

Flash ehf.

Skeifan 3A

flash@islandia.is 

 

Skil á vörum:

Þegar vöru er skilað skal passa að vara sé ónotuð, í upprunarlegu ástandi og með verðmiðanum á. Ef varan uppfyllir ekki eftirfarandi kröfur er ekki hægt að skila og fá endurgreitt. Athugið að allar endurgreiðslur fara fram í verslun Flash. Hægt er að skila vörum með Póstinum eða í verslunum Flash. Þegar við höfum móttekið vöruna fær neytandi senda endurgreiðslukvittun á netfang næsta virka dag. 

ATH að þegar skilað er með Póstinum þarf að velja "Rekjanlega sendingu í heimkeyrslu".

 

Skipta vöru:

Hægt er að skipta vöru í aðra stærð í verslunum Flash gegn sölunótu. Varan þarf að vera í upprunarlegu ástandi og með miðanum á.

Hægt er að skipta netpöntunum sem eru í upprunarlegu ástandi og með miðanum á í öllum verslun Flash eða Póstinn.

 

Ekki er hægt að skila og fá gjafamiða á eftirfarandi vörur:

- Skartgripum

- Útsöluvörum

Hægt er að skipta útsöluvörum í aðrar útsöluvörur.

 

Ef neytenda vill endursenda vöru(r) sem er ekki gölluð eða vitlaus, þá ber neytenda skylda að greiða sendingarkostnað. Ef neytenda fær gallaða og eða vitlausa vöru frá Flash þá ber flash.is skylda að greiða sendingarkostnað.

Back to blog